12 – 19 júní kom vinur Heimis, Eyður Björnsson frá Stykkishólmi, í heimsókn til Uppsala.
Hérna eru nokkrar myndir frá heimsókninni.

Sunnudaginn 16 júní á Tierp Arena

Rétt norðanvið Uppsala er Dragracing brautin Tierp Arena. Það er besta brautin í Evrópu, þrjú ný Evrópumet voru tekin þennan sunnudag og þá eru öll Evrópumetin  i Dragracing á bíl tekin á Tierp Arena!

Heimsíða: tierparena.se

Við fórum snemma á fætur (6:00) til þess að missa ekki af neinu. En vegna þess að það hafði rignt um nóttina og morguninn var brautin ekki þurr fyrr en klukkan 10:30.

Að bíða eftir að keppnin byrji

Að bíða eftir að keppnin byrji.

Síðasti dagurinn, sunnudagur 18 júní

ESK segelklubb. Í höfninni við Uppsala

ESK segelklubb. Í höfninni við Uppsala
ESK segelklubb. Í höfninni við Uppsala
ESK segelklubb. Í höfninni við Uppsala
Gamla Uppsala
Gamla Uppsala
Gamla Uppsala
Við höllina í Uppsölum
Við höllina í Uppsölum
Við höllina í Uppsölum
Við höllina í Uppsölum
Við höllina í Uppsölum
Við höllina í Uppsölum
Gusavanium
Uppsala Domkyrkja
Uppsala Domkyrkja
Uppsala Domkyrkja
Gröf Gustavs Vasa
Þeir ætla að láta jarða sig í svona kistu.
Uppsala Domkyrkja
Uppsala Domkyrkja

Fyrsta sushi máltíðin, gekk vel!